fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Mun Ten Hag fá sparkið? – ,,Hef enga trú á að hann klári tímabilið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag mun ekki klára tímabilið sem þjálfari Manchester United ef þú spyrð fyrrum leikmann Liverpool, Luis Enrique.

Ten Hag er umdeildur í Manchester borg en hann er ekki vinsæll á meðal allra leikmanna liðsins.

Nefna má Raphael Varane, Jadon Sancho og Donny van de Beek sem eru allir að horfa í að komast annað í janúarglugganum.

Fyrir það losaði Ten Hag sig við Cristiano Ronaldo, goðsögn félagsins, sem spilar í dag í Sádi Arabíu.

Man Utd hafnaði í þriðja sæti deildarinnar á síðustu leiktíð en gengið hefur versnað töluvert í vetur.

,,Ég hef enga trú á því að Erik ten Hag muni klára tímabilið með Manchester United. Ef þeir ákveða að halda honum þá er það því þeir hafa einhverja trú að hann geti lagað hlutina fyrir framtíðina,“ sagði Enrique.

,,Það eru nú þegar nokkrir leikmenn liðsins sem eru ekki hrifnir af honum. Raphael Varane til dæmis og hlutirnir hafa ekki gengið upp með Jadon Sancho, Antony og Cristiano Ronaldo fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin