fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

City og Liverpool grátbiðja stuðningsmenn sína um að haga sér á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir stuðningsmenn Manchester City og Liverpool sem eiga miða á leik liðanna á morgun hafa fengið bréf þar sem þeir eru beðnir um að haga sér.

Vegna óláta stuðningsmanna í síðustu leikjum neitaði lögreglan í Manchester að hafa leikinn síðdegis á morgun.

Leikurinn fer sökum þess fram í hádeginu, félögin biðja stuðningsmenn að haga sér.

Stuðningsmenn Liverpool eru beðnir um að kasta ekki neinu í átt að stuðningsmönnum City eins og þeir hafa gert og stuðningsmenn City eru beðnir um að hætta að syngja níðsöngva um Liverpool.

Mikill rígur hefur myndast á milli liðanna á síðustu árum þar sem þau hafa barist á toppnum en iðulega hefur City haft betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester