fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Faðir hans einn sá besti í sögu félagsins: Fær ekkert að spila með varaliðinu – Líklega á förum á næsta ári

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur ekki mikla trú á leikmanninum Joao Mendes sem gekk í raðir liðsins fyrr á þessu ári.

Faðir Mendes er enginn annar en Ronaldinho en hann gerði garðinn frægan með Barcelona og var um tíma einn besti ef ekki besti leikmaður heims.

Spænskir miðlar fjalla um málið og segja að Barcelona gefi Mendes nánast engin tækifæri með B liði félagsins.

Um er að ræða 18 ára gamlan strák en hann lék sinn fyrsta leik í febrúar og svo sinn annan tveimur mánuðum síðar.

Alls hefur Mendes spilað 89 mínútur fyrir varalið Barcelona og ljóst að hann er ekki eins hæfileikaríkur og faðir sinn var á sama aldri.

Samningur Mendes við Barcelona rennur út eftir tímabilið og er búist við að hann reyni fyrir sér annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð