fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Þjóðin ómyrk í máli yfir sjónvarpinu í kvöld: Englendingurinn fær það óþvegið – „Þarf að hætta allri fortíðarþrá“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í knattspyrnu var niðurlægt af Slóvakíu í kvöld á útivelli, um var að ræða leik í undankeppni Evrópumótsins.

Slóvakía er komið inn á Evrópumótið eftir sannfærandi sigur í kvöld. Íslenska liðið á enn von á miða á mótið í gegnum umspil í mars.

Íslenska liðið byrjaði frábærlega í Bratislava í kvöld og Orri Steinn Óskarsson kom íslenska liðinu yfir. Íslenska liðið var sterkari aðilinn framan af leiknum.

Íslenska liðið gaf hins vegar eftir og gestirnir gengu á lagið, jöfnunarmark þeirra kom eftir fast leikatriði og síðan gaf Kristian Nökkvi Hlynsson vítaspyrnu. Staðan 2-1 í hálfleik.

Íslenska þjóðin var mjög ósátt með Craig Pawson, dómara leiksins frá Englandi yfir því að hafa dæmt vítaspyrnu.

Heimamenn gengu svo á lagið í upphafi síðari hálfleiks og skoruðu tvö mörk þar sem varnarleikur og markvarsla íslenska liðsins var slök.

Andri Lucas Guðjohnsen klóraði í bakkann eftir að hafa komið inn en nær komst íslenska liðið ekki. 4-2 tap staðreynd og slakur leikur hjá íslenska liðinu.

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?