fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lýsir breytingunum sem urðu eftir að Jökull tók við – „Hann leyfir öðrum að tala og hann hlustar“

433
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433 og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar.

Á miðju tímabili Bestu deildarinnar í ár var Ágúst Gylfason látinn fara og Jökull Elísabetarson, aðstoðarmaður hans, tók við.

„Það var eins og það byrjaði allt að klikka. Tempóið á æfingum fór upp á næsta stig. Við töluðum um að ef við ætluðum að gera þetta í leikjum yrðum við að vera betri á æfingum,“ sagði Eggert um innkomu Jökuls.

„Mér fannst allir fara upp á tærnar. Það eru leikmenn hjá okkur sem gætu spilað annars staðar og eru ekki einu sinni í hóp hjá okkur.

Hann er mjög góður að ná til hópsins. Hann leyfir öðrum að tala og hann hlustar, sem er mikilvægt. Trúin og sjálfstraustið var eitthvað sem kom og ég held við höfum sýnt það eftir að hann tók við,“ sagði Eggert en Stjarnan tók vel við sér eftir að Jökull tók við og endaði tímabilið frábærlega.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
Hide picture