fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lýsir breytingunum sem urðu eftir að Jökull tók við – „Hann leyfir öðrum að tala og hann hlustar“

433
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 19:30

Helgi Hrannar til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433 og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar.

Á miðju tímabili Bestu deildarinnar í ár var Ágúst Gylfason látinn fara og Jökull Elísabetarson, aðstoðarmaður hans, tók við.

„Það var eins og það byrjaði allt að klikka. Tempóið á æfingum fór upp á næsta stig. Við töluðum um að ef við ætluðum að gera þetta í leikjum yrðum við að vera betri á æfingum,“ sagði Eggert um innkomu Jökuls.

„Mér fannst allir fara upp á tærnar. Það eru leikmenn hjá okkur sem gætu spilað annars staðar og eru ekki einu sinni í hóp hjá okkur.

Hann er mjög góður að ná til hópsins. Hann leyfir öðrum að tala og hann hlustar, sem er mikilvægt. Trúin og sjálfstraustið var eitthvað sem kom og ég held við höfum sýnt það eftir að hann tók við,“ sagði Eggert en Stjarnan tók vel við sér eftir að Jökull tók við og endaði tímabilið frábærlega.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
Hide picture