fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Liverpool sagt vera með klárt samkomulag við landsliðsmann Brasilíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur náð samkomulagi við Andre Trindade miðjumann Fluminense samkvæmt fréttum í Brasilíu.

Trindade er 22 æara gamall landsliðsmaður frá Brasilíu en Liverpool skoðaði það að kaupa hann í sumar.

Forseti félagsins staðfestir viðræður við Liverpool og miðlarnir segja að Liverpool sé búið að semja við kauða um kaup og kjör.

„Ég er ekki að selja leikmenn núna, en ef þeir vilja fá hann í janúar þá getum við farið að byrja viðræður,“ sagði Mario Bittencourt, forseti félagsins og staðfesti samtal við Liverpool.

Fluminense er að keppa við Boca Juniors í Copa Libertadores í vikunni og eftir það er möguleiki á að Trindade fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“