fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Leikmenn United ósáttir með búningana sína – Onana hættur að klæðast treyjunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru verulega ósáttir með búningana sem Adidas framleiðir fyrir félagið á þessu tímabili.

Hafa leikmenn liðsins ekki klæðst sokkum sem áttu að vera með aðalbúningi félagsins frá því í annari umferð.

Leikmenn United kvörtuðu mikið yfir því að þeir væru alltof þröngir yfir kálfann.

Andre Onana markvörður félagsins er svo hættur að klæðast búningi sem var hannaður fyrir leikmenn félagsins.

Honum fannst búningurinn alltof þröngur og er nú farin að klæðast ódýrari treyju sem stuðningsmenn geta keypt sér.

Adidas er að skoða málið en sem dæmi hafði David de Gea kvartað yfir því að markmannsbúningur United væri ekki nógu þröngur, hann er talsvert grennri en Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola