fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Leikmenn United ósáttir með búningana sína – Onana hættur að klæðast treyjunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru verulega ósáttir með búningana sem Adidas framleiðir fyrir félagið á þessu tímabili.

Hafa leikmenn liðsins ekki klæðst sokkum sem áttu að vera með aðalbúningi félagsins frá því í annari umferð.

Leikmenn United kvörtuðu mikið yfir því að þeir væru alltof þröngir yfir kálfann.

Andre Onana markvörður félagsins er svo hættur að klæðast búningi sem var hannaður fyrir leikmenn félagsins.

Honum fannst búningurinn alltof þröngur og er nú farin að klæðast ódýrari treyju sem stuðningsmenn geta keypt sér.

Adidas er að skoða málið en sem dæmi hafði David de Gea kvartað yfir því að markmannsbúningur United væri ekki nógu þröngur, hann er talsvert grennri en Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona