fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Opnir fyrir því að ráða útlending í fyrsta sinn síðan 1998

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekkert hjá hollenska stórliðinu Ajax sem er í fallsæti í hollensku úrvalsdeildinni.

Ajax er með aðeins fimm stig úr sjö leikjum en um er að ræða stærsta lið Hollands sem á engan möguleika á titlinum eftir aðeins nokkra leiki.

Ajax á vissulega leiki til góða á liðin fyrir ofan sig en sum lið hafa spilað tíu leiki á meðan Ajax hefur leikið sjö.

Maurice Steijn var rekinn frá félaginu á mánudaginn eftir hörmulega byrjun og nú er John van ‘t Schip tímabundið við stjórnvölin.

Samkvæmt hollenskum miðlum ætlar Ajax nú að fara aðra leið í leit að nýjum þjálfara og horfir utan heimalandsins.

Síðasti útlendingur til að þjálfa Ajax var Morten Olsen en hann hætti með liðið árið 1998.

Ajax hefur lengi aðeins horft innanlands og á þjálfara í Hollandi en ætlar nú að opna dyrnar fyrir erlendum stjórum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar