fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Myndi alltaf semja í Bandaríkjunum frekar en í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen, leikmaður Napoli, virðist ekki vera of hrifinn af þeirri hugmynd að semja í Sádi Arabíu.

Margar stjörnur hafa fært sig til Sádi Arabíu á þessu ári en það er afskaplega erfitt að hafna þeim peningum sem eru í boði í landinu.

Osimhen er einn heitasti framherji heims en hann hefur raðað inn mörkum með Napoli og er orðaður við önnur lið í Evrópu.

Engar líkur eru á að Osimhen sé að fara til Bandaríkjanna bráðlega en hann horfir þangað frekar en til Sádi.

Nígeríumaðurinn gæti verið á förum frá Napoli næsta sumar en samningur hans við félagið rennur út 2025.

,,Ef ég ætti að velja á milli og tilboðið væri það sama þá myndi ég fara í MLS deildina,“ sagði Osimhen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði