fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Myndi alltaf semja í Bandaríkjunum frekar en í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen, leikmaður Napoli, virðist ekki vera of hrifinn af þeirri hugmynd að semja í Sádi Arabíu.

Margar stjörnur hafa fært sig til Sádi Arabíu á þessu ári en það er afskaplega erfitt að hafna þeim peningum sem eru í boði í landinu.

Osimhen er einn heitasti framherji heims en hann hefur raðað inn mörkum með Napoli og er orðaður við önnur lið í Evrópu.

Engar líkur eru á að Osimhen sé að fara til Bandaríkjanna bráðlega en hann horfir þangað frekar en til Sádi.

Nígeríumaðurinn gæti verið á förum frá Napoli næsta sumar en samningur hans við félagið rennur út 2025.

,,Ef ég ætti að velja á milli og tilboðið væri það sama þá myndi ég fara í MLS deildina,“ sagði Osimhen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður