Vestri hefur samið við Danska markvörðurinn Andreas Söndergaard.
Andreas sem er 22 ára gamall, var síðast samningsbundinn Swansea City á Bretlandi. Hann er uppalinn hjá OB í Danmörku, þar var hann til ársins 2018 þegar hann hélt ungur að aldri til Enska liðsins Wolves.
Andreas á að baki 21 landsleiki fyrir yngri landslið Danmerkur.
Vestri er komið upp í efstu deild en liðið sótti Andra Rúnar Bjarnason á dögunum og virðist ætla sér stóra hluti.