fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Guardiola leggur til að tveir Gullknettir verðir afhentir á hverju ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur brugðist við þeim fréttum að Lionel Messi vinni Gullknöttinn í knattspyrnu.

Messi hefur unnið þá nokkra en margir telja að Erling Haaland framherji City eigi skilið að vinna verðlaunin í ár.

„Gullknötturinn ætti að vera tveir flokkar, einn fyrir Messi og einn fyrir aðra leikmenn. Haaland á að vinna þetta,“ sagði Guardiola en City vann þrennuna á síðustu leiktíð.

Sá norski raðaði inn mörkum og setti met í ensku úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili þar.

„Versta tímabil Messi er kannski það besta hjá flestum öðrum. Báðir eiga þetta skilið.“

„Erling hjálpaði okkur að freka ótrúlega hluti. En ef Messi vinnur, þá vann hann Heimsmeistaramótið sem dæmi.“

„Það er gaman að leikmenn City komi til greina þarna í fyrsta skipti og eiga séns. Við erum stoltir af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum