fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ratcliffe getur gleymt því að ráða öllu tengdu fótbolta – Glazer bróðir verður með honum í öllum ákvörðunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 22:00

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem er að kaupa 25 prósenta hlut í Manchester United verður yfir ákvörðunum þegar kemur að fótboltanum og málefnum þeim tengdum

Times segir hins vegar frá því að Glazer fjölskyldan muni svo sannarlega ekki láta Ratcliffe ráða öllu.

Þannig mun Joel Glazer vera í þriggja manna teymi sem tekur slíkar ákvarðanir.

Þaning tryggir Glazer fjölskyldan að hún verði með í öllum ákvörðunum en Ratcliffe er að reyna að ganga frá kaupunum.

Manchester United hefur verið til sölu í tæpt ár en ferlið hefur tekið langan tíma og eru stuðningsmenn Manchester United verulega óhressir með að Glazer fjölskyldan selji ekki allt félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Í gær

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn