fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Perez brosti þegar stuðningsmenn fóru að biðja – „Ég hef aldrei heyrt þetta áður“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 15:00

Florentino Perez, forseti Real Madrid, Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid er mjög meðvitaður um það að stuðningsmenn félagsins vilja fá Kylian Mbappe til félagsins.

Hafa þeir undanfarin ár ítrekað beðið forseta sinn um að kaupa Mbappe en það hefur ekki tekist.

Samningur Mbappe við PSG rennur út næsta sumar og er talið næsta víst að Perez gangi ansi langt til að klófesta hann.

„Ég hef aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Perez og brosti þegar stuðningsmenn komu til hans og báðu hann um að kaupa Mbappe.

Mbappe ólst upp við að styðja Real Madrid og var mjög nálægt því að fara þangað fyrir rúmu ári síðan. PSG gerði hann þá að launahæsta leikmanni í heimi á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning