fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Íslenska U21 árs landsliðið í fullu fjöri í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 13:00

Úr leik með íslenska u21 árs landsliðinu/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 lið karla mætir Litháen í sínum öðrum leik í undankeppni EM 25 í dag klukkan 15:00. Leikurinn fer fram á Jonava stadium í Litháen og verður streymi aðgengilegt á miðlum KSÍ.

Ísland mætti Tékkum í sínum fyrsta leik í riðlinum og bar sigur úr bítum á lokamínútum leiksins sem endaði með 2-1 sigri íslenska liðsins á heimavelli.

Litháen situr í neðsta sæti riðilsins eftir tvo leiki. Með Íslandi og Litháen í riðli eru einnig Tékkland, Wales og Danmörk.

Liðin hafa spilað fjóra leiki í þessum aldursflokki, þar hefur Litháen sigrað þrjá leiki og Ísland einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki