fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hrun á markaði eftir ákvörðun Glazer fjölskyldunnar um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Algjört hrun var í hlutabréfum Manchester United í gær þegar markaðir opnuðu eftir helgina. Þá var ljóst að Sheik Jassim væri hættur við að reyna að kaupa félagið.

Glazer fjölskyldan vildi ekki selja allt félagið og mun því Sir Jim Ratcliffe eignast um 25 prósent hlut í félaginu.

Þessu tekur markaðurinn ekki vel og lækkuðu hlutabréf United um 22 prósent í gær á tímabili í gær.

Það lagaðist aðeins þegar leið á daginn en ljóst er að markaðurinn er ekki hrifin af áætlunum Glazer fjölskyldunnar.

United verður áfram skuldum vafið en Sir Jim Ratcliffe borgar 1,4 milljarð punda fyrir 25 prósenta hlut en talið er að öll sú upphæð renni í vasa Glazer fjölskyldunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning