fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Óvænt félag nú talið leiða kapphlaupið um Jadon Sancho

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að Jadon Sancho yfirgefi Manchester United í janúar eftir ósætti við stjórann Erik ten Hag. Miðað við nýjustu fréttir gæti Englendingurinn ungi endað á Ítalíu.

Sancho hefur ekki spilað með United síðan í ágúst eftir opinbert ósætti við Ten Hag. Hann hefur æft einn undanfarið og fær ekki að snúa aftur nema hann biðjist afsökunar á færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann svaraði hollenska stjóranum eftir ummæli hans í kjölfars taps gegn Arsenal.

Það er því útlit fyrir að Sancho haldi annað í janúar. Hafa félög eins og Barcelona og Dortmund verið nefnd til sögunnar.

Nú segir spænski miðillinn AS hins vegar að Juventus fylgist grannt með Sancho og að ítalski risinn leiði meira að segja kapphlaupið um hann. Yrðu það ansi áhugaverð félagaskipti.

Þó segja miðlar á Ítalíu að fyrsta val Sancho yrði að fara til Dortmund, en þaðan kom hann til United sumarið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Í gær

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi