fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Írar í furðulegri stöðu – Græða á því að tapa gegn Hollandi vegna umspils

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írska landsliðið í knattspyrnu er í þeirri furðulegri stöðu að tap gegn Hollandi í undankeppni EM er betra fyrir þá en að vinna leikinn.

Írar munu ekki fara beint inn á Evrópumótið en líkt og Ísland eiga þeir von um að fá sæti í umspili.

Til að auka þá möguleika sína er betra fyrir þá að tapa gegn Hollandi og vonast eftir því að Holland fari beint inn á EM.

Holland er að berjast við Grikkland um annað sætið í riðlinum. Holland er hærra skrifað en Grikkland og því eru möguleikar Íra meiri á umspili fari svo að Holland endi í öðru sæti.

Ísland er í sömu stöðu og Írland og það að Holland fari beint inn á EM mun henta íslenska landsliðinu miklu betur en að Grikkir geri það.

Írar og Hollendingar eigast við í nóvember og verður fróðlegt að fylgjast með þeim leik þar sem tap eru betri úrslit fyrir Íra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni