fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Haugesund staðfestir ráðningu á Óskari Hrafni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FK Haugesund hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson til starfa hjá félaginu. Skrifar hann undir þriggja ára samning sem tekur gildi 1 nóvember.

Þessi 49 ára gamli þjálfari lét af störfum hjá Breiðablik fyrir rúmri viku síðan.

„Ég fékk mjög góða mynd af því sem Haugeund vill gera eftir samtal við aðila hérna,“ segir Óskar Hrafn.

„Ég sé mikla möguleika hérna og það var því auðvelt að taka ákvörðun þegar tilboðið kom.“

Óskar var þjálfari Breiðabliks í fjögur ár og varð Íslandsmeistari einu sinni, hann kom svo liðinu í riðlakeppni í Evrópu en var látin hætta störfum eftir síðasta leik í deildinni.

Kjartan Kári Halldórsson er leikmaður Haugesund en hann var á láni hjá FH í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Í gær

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi