fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Lingard búinn að finna lið en má ekki spila fyrr en í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 16:31

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, fyrrum leikmaður Manchester United, er búinn að finna sér nýtt félag en má ekki spila fyrr en í janúar.

Sky Sports greinir frá en Lingard hefur náð samkomulagi við Sádi arabíska félagið Al-Ettifaq.

Steven Gerrard er þjálfari Al-Ettifaq en hann þekkir Lingard vel – leikmaðurinn hefur æft með liðinu undanfarnar vikur.

Reglur í Sádi Arabíu banna Lingard að spila keppnisleiki þar til í janúar en þá verður mögulegt að skrá hann til leiks.

Lingard lék síðast með Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni en heillaði alls ekki á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu