fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lingard búinn að finna lið en má ekki spila fyrr en í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 16:31

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, fyrrum leikmaður Manchester United, er búinn að finna sér nýtt félag en má ekki spila fyrr en í janúar.

Sky Sports greinir frá en Lingard hefur náð samkomulagi við Sádi arabíska félagið Al-Ettifaq.

Steven Gerrard er þjálfari Al-Ettifaq en hann þekkir Lingard vel – leikmaðurinn hefur æft með liðinu undanfarnar vikur.

Reglur í Sádi Arabíu banna Lingard að spila keppnisleiki þar til í janúar en þá verður mögulegt að skrá hann til leiks.

Lingard lék síðast með Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni en heillaði alls ekki á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah