fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Segja að hann hafi verið rekinn fyrir að birta hjartnæmt bréf – Þakkaði fyrir stuðninginn eftir veikindi móður sinnar

433
Sunnudaginn 8. október 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ákveðið að reka þjálfarann Adria Diaz úr starfi en hann samdi við félagið fyrir aðeins þremur mánuðum.

Ástæðan ku vera virkilega sérstök en Diaz starfaði sem þjálfari U17 liðs Real í þrjá mánuði.

Fyrir það var Diaz á mála hjá Barcelona eða frá 2015 til 2019 og er mikill stuðningsmaður þess félags.

Það er mikill rígur á milli Barcelona og Real og komst það síðarnefnda að bréfi sem Diaz hafði sent sínu fyrrum félagi.

Diaz sendi hjartnæmt opinbert bréf til Barcelona þar sem hann þakkaði félaginu fyrir stuðning á erfiðum tímum en móðir hans greindist með krabbamein árið 2017.

Real tók víst afskaplega illa í þetta bréf og hefur verið harðlega gagnrýnt vegna þess – aðrir miðlar vilja þó meina að Diaz hafi sjálfur stigið til hliðar.

Athletic segir að Real harðneiti þessum sögusögnum en aðrir miðlar á Spáni fullyrða að bréfið sé ástæðan fyrir uppsögninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Í gær

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu