fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Krotaði undir hjá Newcastle og nú fáanlegur fyrir 100 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn öflugi Bruno Guimaraes er ekki á förum frá Newcastle í bráð og hefur krotað undir nýjan samning.

Guimaraes hefur verið sterklega orðaður við brottför undanfarna mánuði en stórlið í Evrópu sýndu honum áhuga í sumar.

Nú hefur Guimaraes skrifað undir langtíma samning við Newcastle og er með kaupákvæði upp á 100 milljónir punda.

Ljóst er að Guimaraes er ekki á förum bráðlega en Newcastle vann PSG 4-1 í Meistaradeildinni í vikunni og er svo sannarlega á mikilli uppleið.

Guimaraes hafði aldrei áhuga á að fara í sumar að eigin sögn en hann er á afar góðum launum á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist