fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þetta er stærsta vandamál Manchester United að mati Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stöðugleiki,“ segir Erik Ten Hag um hvert vandamál Manchester United sé þessa dagana, United er í tómu tjóni í upphafi leiktíðar.

United hefur tapað fjórum af fyrstu sjö deildarleikjum tímabilsins og er í veseni, liðið mætir Brentford á heimavelli á morgun.

„Þetta er vandamálið, stóran hluta af leikjum þá erum við að gera alla hlutina rétt. Það koma svo augnablik þar sem við erum í veseni.“

„Á þannig augnablikum er erfitt að sigra, að halda samskiptum í lagi innan vallar og halda skipulagi.“

„Lykilatriði eru ekki að falla með okkur, við töpum. Í 95 prósent af leiknum þá erum við lið en við verðum að stíga upp.“

Starf Ten Hag er í hættu eftir slæma byrjun og tap á morgun gæti búið til mikla pressu á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar