fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Þetta er stærsta vandamál Manchester United að mati Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stöðugleiki,“ segir Erik Ten Hag um hvert vandamál Manchester United sé þessa dagana, United er í tómu tjóni í upphafi leiktíðar.

United hefur tapað fjórum af fyrstu sjö deildarleikjum tímabilsins og er í veseni, liðið mætir Brentford á heimavelli á morgun.

„Þetta er vandamálið, stóran hluta af leikjum þá erum við að gera alla hlutina rétt. Það koma svo augnablik þar sem við erum í veseni.“

„Á þannig augnablikum er erfitt að sigra, að halda samskiptum í lagi innan vallar og halda skipulagi.“

„Lykilatriði eru ekki að falla með okkur, við töpum. Í 95 prósent af leiknum þá erum við lið en við verðum að stíga upp.“

Starf Ten Hag er í hættu eftir slæma byrjun og tap á morgun gæti búið til mikla pressu á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“