fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Horfðu á franska boltann hér á landi – Höddi Magg lýsir stórleik á sunnudag þar sem Hákon Arnar verður í eldlínunni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú verður hægt að horfa á frönsku úrvalsdeildina í beinni útsendingu hér á Íslandi.

Leikirnir verða aðgengilegir í gegnum svokallaðan Game Pass eins og þekkist víða.

Íþróttalýsandinn geðþekki Hörður Magnússon mun lýsa fyrsta leiknum á sunnudag en þá tekur Lens á móti Lille í slagnum um Norðrið.

Hákon Arnar Haraldsson er á mála hjá Lille en það er einmitt stefnan að öllum leikjum liðsins verði lýst á íslensku, sem og fleiri leikjum.

Með því að smella hér má nálgast Ligue 1 Pass og kaupa áskrift.

Einnig er hægt að ná í appið og horfa á leiki þar í Apple og Android.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
Hide picture