fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Tíðindi af Messi – Hefur ákveðið hvenær hann fer frá Inter Miami og við hvaða félag hann semur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 22:00

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur engan áhuga á því að framlengja samning sinn við Inter Miami sem rennur út árið 2025. Frá þessu er sagt í frétt El Nacional.

Þar segir að messi hafi ákveðið að fara heim til Argentínu þegar samningur hans er á enda.

Messi hefur byrjað frábærlega í Bandaríkjunum og raðað inn mörkum, hann hefur skorað ellefu mörk í tólf leikjum.

Messi líkar dvölin í Miami vel en þegar hann verður 38 ára gamall ætlar hann heim til Newell’s Old Boys og ljúka ferlinum.

Messi hóf knattspyrnuferil sinn hjá Newell’s Old Boys og vill ljúka hringnum á sama stað eftir magnaðan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram