fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ólafur Ingi velur áhugaverðan U19 hóp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 14:28

Dagur Fjeldsted er í hópnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. október.

Æfingarnar fara fram í MIðgarði og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2024. Þar er Ísland í riðli með Danmörku, Frakklandi og Eistlandi í fyrstu umferð undankeppninnar, en leikið verður 15.-21. nóvember.

Hópurinn

Nóel Atli Arnórsson – AaB
Arnar Daði Jóhannesson – Afturelding
Hrafn Guðmundsson – Afturelding
Rúrik Gunnarsson – Afturelding
Ásgeir Helgi Orrason – Breiðablik
Dagur Örn Fjeldsted – Breiðablik
Hilmar Þór Kjærnested Helgason – Breiðablik
Baldur Kári Helgason – FH
Heiðar Máni Hermannsson – FH
Breki Baldursson – Fram
Þengill Orrason – Fram
Kristján Snær Frostason – HK
Valdimar Logi Sævarsson – KA
Benoný Breki Andrésson – KR
Jóhannes Kristinn Bjarnason – KR
Lúkas Magni Magnason – KR
Róbert Quental Árnason – Leiknir R.
Dagur Orri Garðarsson – Stjarnan
Helgi Fróði Ingason – Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan
Alexander Clive Vokes – Selfoss
Ingimar Arnar Kristjánsson – Þór
Hlynur Þórhallsson – Þróttur R.
Arngrímur Bjartur Guðmundsson – Ægir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír