Hinn einstaki, Zlatan Ibrahimovic settist niður með Piers Morgan á dögunum en viðtalið verður frumflutt á fimmtudag.
Zlatan er hættur í fótbolta eftir magnaðan feril en hann er einn skemmtilegasti karakter í sögu fótboltans.
Zlatan var spurður að því hvort það að skora mark væri betra en að stunda kynlíf.
„Kynlíf er betra, sá sem heldur öðru fram er í vandræðum með kynlífið sitt,“ segir Zlatan á sinn einstaka hátt.
Zlatan lék fyrir AC Milan, Inter, Juventus, Manchester United, PSG og Barcelona á ferli sínum auk annara lið.
Klippu úr viðtalinu má sjá hér að neðan.
Coming up this Thursday, don’t miss Piers Morgan’s VERY uncensored interview with Swedish football legend Zlatan Ibrahimovic…@Ibra_official | @piersmorgan | @TalkTV | #PMU pic.twitter.com/YIyIt2cQ2N
— Piers Morgan Uncensored (@PiersUncensored) October 2, 2023