fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Áfall fyrir Liverpool – Markaskorari helgarinnar lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. október 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo, sóknarmaður Liverpool verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina í leik gegn Tottenham.

Gakpo skoraði eina mark Liverpool í tapi gegn Tottenham en hann fór síðar meiddur af velli.

Liverpool keypti hollenska sóknarmanninn í janúar og hefur hann verið að finna taktinn betur og betur.

Gakpo verður frá næstu vikurnar vegna meiðslanna segir í fréttum á Englandi í dag.

Liverpool mætir Union Saint-Gilloise í Evrópudeildinni á fimmtudag og fer svo í heimsókn til Brighton um helgina.

Gakpo missir af þessum leikjum en að auki verða Diogo Jota og Curtis Jones í banni um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni