fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 17:15

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Sabitzer hefur samþykkt samningstilboð Manchester United. Nú þarf enska félagið hins vegar að semja við Bayern Munchen um að fá kappann. Hann færi á láni til United.

Erik ten Hag reynir að styrkja miðsvæði sitt í kjölfar meiðsla Christian Eriksen og gæti hinn 28 ára gamli Sabitezer reynst lausn í þeim efnum.

Sabitzer hefur mikinn áhuga á því að vinna með Ten Hag. Hann mun vera í Manchester í kvöld ef ske kynni að félögin tvö nái saman svo skiptin náist í gegn.

Sabitzer gekk í raðir Bayern fyrir síðustu leiktíð.

Uppfært 17:25
Það eru allar líkur á að samningar á milli United og Bayern muni nást. Sabitzer er á leið til Manchester að ganga frá skiptum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Í gær

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana