fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Arsenal færist nær samkomulagi um kaup á Jorginho

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 09:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þokast nær sam­komu­lagi við ná­granna sína í Chelsea um kaup á ítalska miðju­manninum Jorgin­ho. Það er The At­hletic sem greinir frá.

Mál manna hjá Arsenal er að fé­laginu muni ekki takast að landa Moises Ca­icedo, miðju­manni Brig­hton og því hefur fé­lagið snúið sér að fullu að Jorgin­ho.

Arsenal eru þunn­skipaðir á mið­svæðinu eftir meiðsli leik­manna og er litið á hinn 31 árs gamla Jorgin­ho sem góða við­bót við leik­manna­hópinn en samningur hans við Chelsea rennur út í sumar.

Mikel Arteta, knatt­spyrnu­stjóri Arsenal er sagður hafa miklar mætur á Jorgin­ho. David Orn­stein hjá The At­hletic segir hann helsta drif­kraftinn að baki til­raun Arsenal að fá hann til liðs við sig.

Hins vegar munu mögu­leg fé­lags­skipti Jorgin­ho velta á því hvernig Chelsea tekst upp með að fá Enzo Fernandez, miðju­mann Ben­fi­ca til liðs við sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas