fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sonur Rooney birti skemmtilega mynd sem gleður stuðningsmenn Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 12:06

Marcus Rashford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Rooney, sonur Wayne Rooney, birti skemmtilega mynd af sér og Marcus Rashford á Instagram.

Faðir Kai er auðvitað ein mesta goðsögn í sögu Manchester United. Hann starfar í dag sem aðalþjálfari DC United í MLS-deildinni vestanhafs.

Rashford er einn besti leikmaður United um þessar mundir.

Kai er í akademíu félagsins. Hann birti mynd af sér með Rashford sem gleður marga stuðningsmenn United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni