fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 11:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur staðfest að það sé útlit fyrir að sóknarmaðurinn Nicolo Zaniolo sé ekki á förum frá félaginu.

Tottenham hefur reynt að krækja í Zaniolo í janúarglugganum en virðist ekki hafa tekist það miðað við orð Mourinho.

Mourinho staðfestir einnig að Zaniolo vilji fara frá félaginu en Roma þarf að fá rétt verð fyrir ítalska landsliðsmanninn.

,,Því miður er útlit fyrir það að hann verði hér áfram. Ég segi það því hann sagði okkur öllum að hann vilji ekki spila og ekki æfa með Roma,“ sagði Mourinho.

,,Eftir leikinn við Spezia þá sagði ég að hann yrði áfram og í dag, því miður er það staðan. Ég get ekki farið út í smáatriðin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur