fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Arsenal reynir að freista Brighton með nýju tilboði – Bjóða yfir tólf milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 22:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lagt fram nýtt tilboð í Moses Caicedo hjá Brighton. Hljóðar það upp á 70 milljónir punda.

Tilboði Arsenal upp á 60 milljónir punda var hafnað af Brighton á dögunum.

Skytturnar vilja hins vegar styrkja miðsvæði sitt og hafa boðið í Caicedo á ný.

Hjá Brighton hafa menn verið harðir á að leikmaðurinn sé ekki til sölu en það er spurning hvort háar fjárhæðir geta fengið þá til að skipta um skoðun.

Sjálfur vill Caicedo ganga í raðir Arsenal.

70 milljóna punda tilboðið inniheldur árangurstengdar greiðslur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn