fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Klopp getur ekki hætt að hrósa Szoboszlai

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 13:00

Dominik Szoboszlai

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er eins og gefur að skilja afar hrifinn af sinni nýjustu stjörnu, Dominik Szoboszlai.

Szoboszlai hefur farið á kostum í búningi Liverpool frá því hann kom frá RB Leipzig í sumar. Í gær skoraði hann stórkostlegt mark í 3-1 sigri á Leicester.

„Síðan á fyrstu mínútu á æfingu hefur hann heillað. Hann er algjör toppleikmaður og toppnáungi,“ sagði Klopp um sinn mann.

Þjóðverjinn hélt áfram að hlaða Szoboszlai lofi.

„Hann er með mikið sjálfstraust, leggur hart að sér eins og allir sjá. Hann pressar stanslaust og reynir að vinna boltann til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Í gær

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag