fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Strákurinn vakti gríðarlega athygli er hann gaf stjörnunni gjöf – ,,Ég mun klæðast þeim“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sofyan Amrabat er mættur til Manchester United en hann kom til félagsins frá Fiorentina í sumar.

Amrabat gerði lánssamning við Man Utd út tímabilið en búist er við að félagið kaupi hann næsta sumar.

Skemmtilegt myndband af Amrabat birtist í gæt fyrir leik Man Utd gegn Burnley í ensku deildinni.

Þar má sjá ungan strák gefa Amrabat legghlífar og bjóst miðjumaðurinn við að hann ætti að árita hlífarnar.

Strákurinn var með aðrar hugmyndir og vildi gefa Amrabat legghlífarnar, eitthvað sem kom stjörnunni á óvart.

,,Ég mun klæðast þeim,“ sagði Amrabat á meðal annars og þakkaði drengnum fyrir eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja