fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fékk loksins að byrja hjá Bayern en er gríðarlega ósáttur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Matthijs de Ligt er að missa vitið hjá Bayern Munchen samkvæmt þýska miðlinum Bild.

De Ligt er orðinn mjög ósáttur hjá félaginu en hann var á sínum tíma einn allra eftirsóttasti varnarmaður heims.

Hollendingurinn hefur byrjað fjóra deildarleiki Bayern á bekknum hingað til og er alls ekki sáttur með sína stöðu.

Bild fullyrðir þessar fregnir en De Ligt fékk nóg eftir 4-3 sigur á Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni þar sem hann var ónotaður varamaður.

Thomas Tuchel, stjóri Bayern, virðist ekki of hrifinn af hæfileikum De Ligt og virðist hann ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Bayern.

De Ligt fékk tækifærið í dag er Bayern vann Bochum 7-0 en um var að ræða gríðarlega þægilegan heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl