fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gylfi Þór fékk ótrúlegar viðtökur – Gaf af sér til stuðningsmanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Kaupmannahöfn

Eins og flestir vita nú er Gylfi Þór Sigurðsson í hóp hjá Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld og gæti hann spilað sinn fyrsta leik í meira en tvö ár.

Lyngby mætir Vejle nú klukkan 17 og er Gylfi Þór á bekknum.

Okkar maður fékk svakalegar viðtökur þegar hann mætti út í upphitun og var nafn hans sungið.

Gylfi skokkaði svo til stuðningsmanna og uppskar mikil fagnaðarlæti.

Myndband af þessu er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
Hide picture