fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Rannsókn á máli Alberts Guðmundssonar komin á lokastig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 13:40

Albert er að eiga frábært tímabil með Genoa, þó aðeins hafi hægst á markaskorun undanfarið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rann­sókn lög­reglu í máli knatt­spyrnu­manns­ins Al­berts Guðmunds­son­ar er á loka­stigi. Bylgja Hrönn Bald­urs­dótt­ir hjá kyn­ferðis­brota­deild lög­regl­unn­ar staðfestir þetta við mbl.is.

Þann 23. ágúst var greint frá því að Albert hefði verið kærður fyrir kynferðisbrot. Málið hefur síðan verið á borði lögreglu. Sjálfur neitar Albert allri sök.

Meira
Albert neitar allri sök

Albert hefur spilað áfram með félagsliði sínu, Genoa, en samkvæmt reglum KSÍ var hann settur til hliðar hjá íslenska landsliðinu.

Sem fyrr segir er rannsóknin komin á lokastig en þegar henni er lokið verður málið sent á borð rík­is­sak­sókn­ara. Í kjölfarið er tekin ákvörðun um hvort eigi að ákæra eða láta málið niður falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað