Harry Maguire varnarmaður enska landsliðsins skoraði sjálfsmark fyrir liðið í kvöld í æfingaleik gegn Skotlandi.
Maguire byrjaði sem varamaður en markið sem hann skoraði kom í stöðunni 0-2 fyrir England.
Maguire hefur ekki spilað mikið með United en byrjaði á dögunum gegn Úkraínu en skoraði svo sjálfsmark í kvöld.
Markið má sjá hér að neðan.
🚨🚨| GOAL: Own goal by Harry Maguire.
Scotland 1-2 England
— CentreGoals. (@centregoals) September 12, 2023