fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Rio Ferdinand telur upp níu vandamál sem Ten Hag hefur þurft að eiga við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United hefur teiknað upp þau níu vandamál sem Erik ten Hag hefur þurft að eiga við utan vallar hjá félaginu.

Ten Hag hefur stýrt United í 16 mánuði en allt hefur í raun logað stafnanna á milli frá því að hann tók við. Um er að ræða málefni utan vallar.

„Hann hefur stýrt liðinu í 16 mánuði og þetta hefur gerst, vandamálið með Ronaldo, Rashford var varamaður því hann mætti of seint á fund. Mótmæli gegn Glazer, söluferlið hjá Glazer fjölskyldunni sem fram og til baka,“ segir Ferdinand og heldur áfram.

„Sancho fer í þriggja mánaða frí af persónulegum ástæðum, Greenwood sagan, núna er það Antony sagan, vandræði með Sancho. Svo er það Maguire sem er sviptur fyrirliðabandinu en fer ekki vegna meiðsla hjá öðrum leikmönnum.“

„Ímyndið ykkur bara að þurfa að eiga við þetta allt, ég er ekki að afsaka hann en þetta er mikið. Þú vilt sem þjálfara bara þjálfa liðið og þurfa ekki að eiga við aðra hluti. Þetta er Manchester United og allar fréttir eru stórar, hann var að ná að bæta liðið undir lok síðasta tímabils en það sést ekki núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning