fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Rio Ferdinand telur upp níu vandamál sem Ten Hag hefur þurft að eiga við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United hefur teiknað upp þau níu vandamál sem Erik ten Hag hefur þurft að eiga við utan vallar hjá félaginu.

Ten Hag hefur stýrt United í 16 mánuði en allt hefur í raun logað stafnanna á milli frá því að hann tók við. Um er að ræða málefni utan vallar.

„Hann hefur stýrt liðinu í 16 mánuði og þetta hefur gerst, vandamálið með Ronaldo, Rashford var varamaður því hann mætti of seint á fund. Mótmæli gegn Glazer, söluferlið hjá Glazer fjölskyldunni sem fram og til baka,“ segir Ferdinand og heldur áfram.

„Sancho fer í þriggja mánaða frí af persónulegum ástæðum, Greenwood sagan, núna er það Antony sagan, vandræði með Sancho. Svo er það Maguire sem er sviptur fyrirliðabandinu en fer ekki vegna meiðsla hjá öðrum leikmönnum.“

„Ímyndið ykkur bara að þurfa að eiga við þetta allt, ég er ekki að afsaka hann en þetta er mikið. Þú vilt sem þjálfara bara þjálfa liðið og þurfa ekki að eiga við aðra hluti. Þetta er Manchester United og allar fréttir eru stórar, hann var að ná að bæta liðið undir lok síðasta tímabils en það sést ekki núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift