fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Haaland fær það óþvegið fyrir að setja inn þessa færslu 11. september – „Þú valdir versta mögulega daginn fyrir þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 07:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland fær nú á baukinn víða fyrir færslu á Twitter (X) sem hann setti inn í gær.

Framherjinn, sem er á mála hjá Manchester City, hefur verið í fullu fjöri með norska landsliðinu undanfarið en í gær birti hann mynd af sér þar sem tók boltann á lofti og skrifaði: AIRling. Birti hann mynd af flugvél með.

Haaland hefur fengið holskeflu af gagnrýni fyrir þetta í ljósi þess að hann birti færsluna í gær, 11. september.

22 ár voru frá árás á Tvíburaturnana í Bandaríkjunum og þykir færslan því taktlaus.

„Þú valdir versta mögulega daginn fyrir þetta,“ skrifaði einn netverjinn og hundruðir tóku í svipaðan streng.

Það má gera ráð fyrir því að Haaland hafi þó ekki sett færsluna inn sjálfur en stærstu stjörnur heims eru flestar með teymi á bak við sig í þessum efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Í gær

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann