fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í kvöld – Jón Dagur og Alfreð á bekkinn – Orri byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. september 2023 17:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide hefur tilkynnt byrjunarlið sitt hjá Íslandi fyrir leikinn gegn Bosníu í undankeppni HM sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli.

Willum Þór Willumsson kemur inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann gegn Lúxemborg.

Hörður Björgvin Magnússon tekur út leikbann og kemur Hjörtur Hermansson inn fyrir hann.

Alfreð Finnbogason, Jón Dagur Þorsteinsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal fara allir á bekkinn en inn koma Alfons Sampsted, Mikael Neville Anderson og Orri Steinn Óskarsson.

Byrjunarlið Íslands:

Rúnar Alex Rúnarsson

Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermansson
Kolbeinn Birgir Finsson

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Mikael Neville

Hákon Arnar Haraldsson
Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl