fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Svartsýnir fyrir landsleiknum í kvöld „Þetta er lakari hópur en í síðasta glugga þar sem við fegnum 0 stig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2023 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nei ég er ekki þar, við erum að byggja upp nýtt lið;“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur Íþrótavikunnar fyrir landsleikinn gegn Lúxemborg í kvöld. Hann gerir ekki kröfu á skyldusigur.

„Við erum með fullt af eldri leikmönnum, við erum í uppbyggingu og smíða nýtt lið. Þetta erfiður leikur á útivelli en skyldusigur gegn Lúxemborg á heimavelli.“

Leikurinn hefst klukkan 18:45 í kvöld en íslenska liðið verður að ná sigri í leiknum til að eiga veika von á öðru sætinu í riðlinum í undankeppni Evrópumótsins.

„Ég er smá ekki bjartsýnn fyrir þennan leik, Lúxemborg er í þriðja sæti í riðlinum og hafa náð í góð úrslit. Eru góðir í fótbolta,“ segir Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu.

„Sverrir dettur út og Willum er í banni, Albert Guðmundsson er ekki með. Þetta er lakari hópur en í síðasta glugga þar sem við fegnum 0 stig.“

Umræðan er í heild hér að neðan en Íþróttavikan er klukkan 21:00 á 433.is í kvöld.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
Hide picture