fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Forráðamenn Bayern eru alveg að fá nóg af bullinu í Tuchel

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 18:00

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er byrjað að anda köldu á milli stjórnar FC Bayern og Thomas Tuchel eftir nokkra mánaða samstarf, Tuchel er þekktur fyrir að vera erfiður í samskiptum.

Tuchel var óhress með forráðamenn Bayern á leikmannamarkaðnum í sumar og hefði viljað bæta við fleiri leikmönnum.

Tuchel fékk þó Harry Kane á 100 milljónir punda og bætti einnig við fleiri leikmönnum, hann hefði þó viljað meira.

Joao Palinha frá Fulham var nálægt því að ganga í raðir félagsins og þá vildi Tuchel fá Trevoh Chalobah frá Chelsea en fékk ekki.

„Við erum með þunnan hóp, við erum með sex varnarmenn í fjórar stöður. Það er alveg fullkomið,“ sagði Tuchel eftir leik um helgina.

Þessi kaldhæðni í Tuchel fór ekki vel í stjórn Bayern sem er samkvæmt Bild farin að pirra forráðamenn Bayern verulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“