fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Bæði félög standa fast á sínu – City íhugar að ganga frá samningaborðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að íhuga að ganga í burtu frá viðræðum við Wolves um miðjumanninn Matheus Nunes. Daily Mail segir frá.

City hefur verið á eftir leikmanninum undanfarna daga í kjölfar meiðsla Kevin De Bruyne og rannsóknar á öðru skotmarki félagsins, Lucas Paqueta hjá West Ham, vegna meints veðmálasvindls.

Þrefaldir meistarar City eru hins vegar ekki til í að borga meira en 55 milljónir punda fyrir þjónustu Nunes.

Það gengur ekki því Úlfarnir vilja rúmlega 60 milljónir punda.

Sjálfur vill Nunes komast til City og hefur verið settur til hliðar af Wolves þar sem hann neitaði að æfa á meðan framtíð hans er í lausu lofti.

Það verður því áhugavert að sjá hver framþróun mála verður, hvort annað félagið bakki frá kröfum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta