fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Lukaku staðfestir hvert hann er að fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 11:00

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku hefur staðfest það að hann sé að ganga í raðir Roma og mun þar spila fyrir Jose Mourinho.

Um er að ræða þrítugan framherja sem á enga framtíð fyrir sér hjá Chelsea og þekkir vel til Ítalíu.

Lukaku spilaði með Inter Milan á láni á síðustu leiktíð en félagið hefur hafnað því að fá Belgann endanlega í sínar raðir.

Lukaku mun skrifa undir í Róm á næstu dögum en hann staðfesti fregnirnar sjálfur í samtali við belgíska blaðamenn.

,,Á morgun mun ég fljúga til Rómar,“ er haft eftir Lukaku sem þekkir til Mourinho en þeir unnu saman hjá Chelsea og Manchester United.

Útlit er fyrir að um lánssamning sé að ræða og að Roma borgi 325 þúsund pund Lukaku vikulega sem hann fær í laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe