fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Óvænt aftur saman eftir ótrúlega atburðarás – Borgaði fimm þúsund evrur svo hún gæti ekki sigrað

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jese Rodriguez er sérstakt eintak en hann gerði það gott sem fótboltamaður um tíma á mála hjá Real Madrid.

Ferill Jese eins og hann er yfirleitt kallaður hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár og lék hann síðast með Sampdoria á Ítalíu.

Árið 2016 samdi Jese við Paris Saint-Germain og var síðar lánaður til liða eins og Stoke og Real Betis.

Spánverjinn hefur þénað vel á sínum ferli sem fótboltamaður og árið 2018 ákvað hann að reyna að eyðileggja fyrir kærustu sinni, Aurah Ruiz.

Ruiz tók þátt í spænsku útgáfunni af ‘Big Brother’ en Jese var mjög bitur eftir að sambandinu lauk og borgaði alls fimm þúsund evrur til að reyna að sparka henni úr þættinum.

Þátturinn virkar þannig að áhorfendur fá að velja hver heldur áfram og hver ekki en Jese hringdi svo sannarlega oftar en einu sinni til að koma í veg fyrir að Ruiz gæti haldið áfram þátttöku.

Ruiz var níundi aðilinn til að fá sparkið í þættinum en sambandsslit þeirra var ekki fallegt og hefur hún sjálf hótað lögsókn og ásakað Jese um að vera slæmur faðir.

Eins furðulega og það kann að hljóma þá eru Jese og Ruiz saman í dag en þau sættust árið 2022 og giftu sig í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs