fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hraunar yfir Manchester United vegna máls Greenwood – „United skíttapar í þessu máli“

433
Laugardaginn 26. ágúst 2023 12:00

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan er farin að rúlla á ný á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson stýra þættinum áfram en gestur í fyrsta þætti er handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson.

Manchester United ákvað á dögunum að losa sig við Mason Greenwood eftir um hálfs árs langa innanbúðarrannsókn sem haldin var í kjölfar þess að mál gegn honum var látið niður falla.

„Mér finnst bara skrítið að við séum að ræða þetta. Þó hann hefði verið leikmaður Stokkseyri, þetta er bara ekki séns,“ sagði Arnar í þættinum.

Það er óljóst hver framtíð Greenwood verður.

„Það er talað um að Sádar vilji ekki einu sinni taka við honum og þegar þeir eru farnir að sjá í gegnum vitleysinu segir það ýmislegt.“

Helgi tók til máls og gagnrýndi United fyrir hvernig félagið stóð að málinu.

„Manchester United hélt hálfs árs rannsókn áður en þeir komust að niðurstöðu. Voru þeir ekki svolítið að skjóta sig í fótinn með því? Mér finnst þeir hafa gert báðar hliðar reiðar með þessu. Flestir vildu ekki sjá hann aftur og þeir gerðu þá reiða með því að virðast íhuga það og þessir fáu sem vildu hann aftur eru líka brjálaðir því hann var látinn fara í burtu. United skíttapar í þessu máli.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
Hide picture