fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Laporte búinn í læknisskoðun hjá Ronaldo og félögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 18:30

Aymeric Laporte / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte er búinn að klára læknisskoðun hjá Al Nassr og er hann að ganga í raðir félagsins.

Hinn 29 ára gamli Laporte kemur til sádiarabíska félagsins frá Manchester City. Hann hefur verið þar síðan 2018 en hlutverk hans á síðustu leiktíð var ekki stórt og vildi hann leita annað í sumar.

Al Nassr, sem er með menn á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mane innanborðs, greiðir City 23,5 milljónir punda fyrir Laporte.

Miðvörðurinn fór í læknisskoðun í Dúbaí í dag og mun hann nú fljúga til Riyadh og ganga endanlega til liðs við Al Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk