fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Greenwood óttast það versta – Ronaldo hatar hann og það gæti reynst dýrt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 08:30

Mason Greenwood og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Manchester United telur sig ekki sá samningsboð frá Sádí Arabíu sökum þess að Cristiano Ronaldo þolir hann ekki.

Ronaldo og Greenwood lenti saman þegar þeir léku saman hjá Manchester United.

Greenwood spilar ekki aftur fyrir Unitedn en félagið tók þá ákvörðun í vikunni, tengist það grun um ofbeldi hans í nánu sambandi sem framherjinn hafnar.

Var Greenwood undir rannsókn lögreglu í heilt ár en málið var að lokum fellt niður.

Greenwood sagði á árum áðru að ferill Ronaldo væri búinn og komst framherjinn frá Portúgal að því, hann hefur síðan þá verið með horn í síðu Greenwood auk þess að vera ekki hrifin af viðhorfi hans.

Talið er að lið á Ítalíu og Tyrklandi reyni nú að klófesta Greenwood frá United en þessi 21 árs gamli framherji hefur ekki spilað fótbolta í átján mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona