fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Barcelona og City taka sér sinn tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ætlar að taka sinn tíma fyrir Barcelona og Manchester City að ganga frá skiptum Joao Cancelo til síðarnefnda félagsins.

Cancelo er á leið til Barcelona á láni frá City. Spænska félagið mun svo hafa kaupmöguleika næsta sumar.

Þó svo að skiptin taki sinn tíma er engin hætta á að ekki verði af þeim og samkvæmt nýjustu fréttum gætu þau klárast fyrir helgi. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum.

Cancelo var á láni hjá Bayern Munchen seinni hluta síðustu leiktíðar, en hann og Pep Guardiola stjóri City eiga ekki skap saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning